Matís hefur gefið út efni um saltfisk sem aðgengilegt er á heimasíðu Matís (sjá hér). Hér má einnig nálgast glærur þar sem stuttlega eru kynntir skynrænir eiginleikar saltfisks, saga hefðir og menning tengd saltfiski, sem og verkunaraðferðir, mismunandi gerðir saltfisks og útvötnun:
Saga, hefðir og menning tengd saltfiski
Skynrænir eiginleikar saltfisks
Hvernig á að útvatna saltfisk?